Keencut framleiðir mikið úrval af sérhæfðum skurðavélum fyrir margskonar efnivið,
og er leiðandi framleiðandi á skurðarvélum.
Nákvæmni og gæði einkenna þeirra hönnun.
Keencut framleiðir m.a. skurðarvélar fyrir:
Skiltagerðir,Prentiðnað,Ljósmyndara,Vefnað,Grafík,Gúmmíframleiðslu o.s.frv.
Möguleikarnir eru endalausir.
Kíktu á Keencut video