Proof- og Fogra vottaður pappír frá Epson og Mitsubishi.
Pappírinn er sérhannaður í gerð litaprufa (proof) og litastýringu. FOGRA vottunin tryggir rétta útkomu á lit hvort sem er þegar verið er að búa til litaprófíl í litstýringu eða þegar sýna þarf fram á gæði og réttan lit.
FOGRA vottaður pappír auðveldar gerð litaprufa undir ISO staðli (ISO 12647).
Við bjóðum upp á að gera "prófíl" af okkar pappír fyrir þinn prentara. Þannig fæst besta mögulega útkoman.
Sjá nánar í vefverslun okkar.
![]() |
![]() |