Hafðu samband í síma 577 7777

  • Home
  • Epson SureLab D700

epson logo 2 

Epson SureLab D700

Epson SureLab SL-D700 ljósmyndaprentari

Framleiðslutæki fyrir ljósmyndir

Epson SL-D700 er hannaður fyrir ljósmyndara og ljósmyndaþjónustur sem vilja framleiða hágæða ljósmyndir og auka möguleika sína í prentun.
  • Margir möguleikar í stærðum og hlutföllum mynda
  • Prentar á glossy, luster og mattan pappír
  • Ljósmyndaframleiðsla með blektækni
Epson SL-D700 er hágæða ljósmyndaprentari sem getur prentað mynd allt að 1 m á lengd. Þetta er fyrsta 6 lita framleiðslutækið frá Epson sem prentar ljósmyndir með blektækni.  Með Micro Piezo prenthaus frá Epson, framköllunartækni og Epson blek skilar prentarinn skörpum og björtum litum. Góður prentari til að prentar út kort, ljósmyndir, listaverk og annað sem krefst gæðaútprentunar.