i1iSis / i1iSis XL with OBC litrófsmælir frá x-rite

Afköst. Hraði. Þægindi. Nákvæmni.

i1iSIS litrófsmælarnir eru kjörnir í stærri framleiðsluumhverfi fyrir framköllunarstofur, stórformatsprentun og háhraða stafræna prentun. Hröð mæling á litakorts býður upp á að halda litstýringu framleiðsluferlisins ávallt í staðli þar sem ekki þarf að liggja langtímum saman yfir handgerðum mælingum. 

i1iSIS kemur í tveimur stærðum i1iSIS : A4+ og i1iSIS : XL SuperA3