Aðgerðir

i1Photo Pro 2 er litstýringakerfi fyrir ljósmyndir og kvikmyndir.

i1Photo Pro 2 frá x-rite býður upp á nákvæma og stöðuga lita stillingu og prófílagerð frá myndatöku/skönnun í skoðun í vídeó í prentun. Í i1Photo Pro 2 fer saman frábær vélbúnaður og hugbúnaður sem skapa hágæða litastýringu fyrir ljósmyndara og kvikmyndagerðarfólk.